Ungbarnamyndataka – dýrmætar minningar
Þegar Embla dóttir mín var 10 daga gömul fórum við með hana til ljósmyndara í ungbarnamyndatöku. Ég var búin að ákveða löngu áður en hún fæddist að ég ætlaði að fara í svona myndatöku og var mikið búin...
View ArticleÆðislegar vörur frá Name It fyrir minnstu krílin
Ég fór um daginn á haustkynningu hjá Bestseller og rakst þar á alveg ótrúlega fallega peysu fyrir Emblu sem ég bara varð að eignast. Það sem heillaði mig mest við peysuna eru litlu doppurnar í efninu...
View ArticleHeimilisþrifin mín
Ég fæ oft svo rosalega margar spurningar þegar ég er að þrífa á snapchat að ég ákvað að skella í eina færslu og fara yfir það hvernig ég þríf, með hvaða efnum og hvað ég geri í hvert skipti. Ég þríf...
View ArticleLKL rækjusalat
Þetta rækjusalat er alveg ótrúlega ferskt og gott – og allt öðruvísi en þetta hefðbundna rækjusalat sem allir þekkja. Þessi uppskrift passar mjög vel inní lágkolvetna matarræðið sem ég er á og ég mæli...
View ArticleHeimilisskipulagið mitt
Ég er mjög oft að sýna frá heimilisskipulaginu mínu á Snapchat og ég nota alveg rosalega mikið SKUBB kassana frá IKEA í allskonar skipulag. Það eru alltaf svo margir sem eru að spurja um SKUBB kassana...
View Article#ÉgVelLibero – viltu vinna ársbirgðir af bleyjum?
Libero er um þessar mundir að fara á fullt með nýjan og ótrúlega skemmtilegan leik. Libero biður foreldra að deila með sér myndum af litlu Libero krílunum inn á Instagram undir myllumerkinu...
View ArticleÆðislegur LKL kaffi súkkulaði prótein shake
Hér kemur uppskrift af ótrúlega hressandi og frískum morgunshake sem kemur manni í rétta gírinn fyrir daginn. Þessi hentar vel þeim sem eru að reyna að vera á lágkolvetna matarræði eins og ég og Sæþór...
View ArticleLager og sýnishornasala iglo+indi, Hring eftir Hring og Hlín Reykdal
Fimmtudaginn 12.október kl 10:00 verður lager og sýnishornasala hjá íslensku hönnunarfyrirtækjunum iglo+indi, Hring eftir Hring og Hlín Reykdal. Lager og sýnishornasalan fer fram á skrifstofu iglo+indi...
View ArticleLitla kraftaverkakrílið mitt
Árið 2012 ákváðum ég og Sæþór maðurinn minn að okkur langaði að stækka við fjölskylduna okkar og búa til barn. Mig óraði ekki fyrir því að þetta ferli myndi taka okkur heil 5 ár og taka nánast allt sem...
View ArticleJólahreingerningin mín
Nú eru jólin að koma og því ekki seinna vænna en að fara að huga að jólahreingerningunni. Mér finnst rosalega gaman að þrífa og ég er alltaf með sérstaka þrifarútínu fyrir jólin sem ég geri alltaf á...
View ArticleThanksgiving dinner
Ég er alltaf með Thanksgiving matarboð á hverju ári fyrir vini mína sem við köllum Friendsgiving þar sem við hittumst og borðum kalkún og allskonar gúmmilaði og erum svo með svona leikjakvöld eftir...
View ArticleJóladagatalið mitt – ein gjöf á dag fram að jólum
Ég ELSKA jólin svo ótrúlega mikið !!! Ég er held ég mesta jólabarn í heimi og er næstum byrjuð að horfa á jólamyndir og skipuleggja jólagjafir og smákökubakstur í september. Ég skreyti alveg frá mér...
View ArticleJól á Mathúsi Garðabæjar – Yndisleg jólastemning
Við Fagurkerastelpurnar vorum svo heppar að okkur var boðið á jólahlaðborð á Mathúsi Garðabæjar í síðustu viku. Mathús Garðabæjar er með jólahlaðborð öll kvöld vikunnar fram að jólum og eins bjóða...
View ArticleJólakonfektið mitt
Ég er svo ótrúlega mikið jólabarn að ég er alltaf að leita mér að nýjum skemmtilegum jólaverkefnum. Eitt árið datt mér í hug að gera heimagert konfekt og gefa vinum og vandamönnum og eftir það hefur...
View ArticleLangbestu súkkulaðibitakökurnar
Ég elska að baka jólasmákökur og þessar eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Þær eru stórar og mjúkar með ríku karamellubragði enda í þeim bæði karamellu búðingsduft og karamellukurl. Hér kemur...
View ArticleGeggjaður toblerone baileys áramótaís
Ég geri alltaf þennan ís fyrir áramótin og okkur í fjölskyldunni finnst hann sko algjört æði ! Það er í þessum ís alls konar gúmmelaði sem gerir hann að fullkomum áramótaeftirrétt, toblerone,...
View ArticleAfmælisgjafahugmyndir fyrir 1.árs
Nú er Emblan mín að verða 1.árs í næstu viku ! Vá hvað ég trúi því varla, tíminn hefur sko flogið áfram það er búið að vera svo gaman hjá okkur. En núna þessa dagana er ég að bjóða fólki í...
View ArticlePastasalat og ostasalat – tilvalið í afmælið !
Ég var með 1árs afmæli fyrir Emblu Ýr dóttur mína um helgina og skellti í bæði ostasalat og ótrúlega girnilegt pastasalat. Ég klúðraði því reyndar að taka myndir af öllum undirbúningnum sökum...
View ArticleHalloween partý !
Ég er með Halloween partí á hverju ári og mér finnst þetta eitt skemmtilegasta partýið sem ég held. Það er alveg ótrúlega gaman að skreyta fyrir Halloween og ég bæti við auka skrauti á hverju ári þó ég...
View Article1 árs einhyrninga afmæli Emblu Ýrar
Embla Ýr dóttir mín varð 1.árs 10.janúar sl. og því varð að sjálfsögðu að halda uppá þann stóra áfanga. Ég held að ég hafi varla verið orðin ólétt þegar ég byrjaði að plana eins árs afmælið hennar og...
View Article